Algengar spurningar
Notendur
Hvað er Spara?
Spara er afsláttarapp sem sameinar öll þín vildarkjör á sama stað.
Kostar að nota appið?
Það kostar ekkert fyrir hinn almenna notenda að sækja eða nota appið. Öll þín vildarkjör sameinuð í notendavænu appi þér að kostnaðarlausu. Bara Spara.
Hvernig kemst ég í hópa?
Þegar þú skráir þig inn með rafrænum skilríkjum athugar kerfið hvaða hópum þú tilheyrir og bætir þér samstundis við þá hópa.
Hvernig nýti ég tilboð?
Aðeins er hægt að nota tilboðin í Spara appinu. Til þess að nota tilboð sem þér lýst vel á í appinu:
- Velur þú tilboðið
- Velur Virkja tilboð
Flóknara er það ekki! Sum tilboð þarf að virkja á staðnum og sína starfsfólki þess fyrirtækis. Önnur tilboð er hægt að nota í gegnum vefinn annað hvort með eða án afsláttarkóða.
Ég sé ekki hópinn minn
Þegar þú skráir þig inn með rafrænum skilríkjum í Spara appið leitar kerfið af öllum þeim hópum sem þú tilheyrir. Ef þú sérð ekki þinn hóp á „Félaga“ skjá appsins, sem ætti að birtast þér geta verið tvær ástæður fyrir því
- Þú ert ekki á listanum yfir félaga hópsins
- Það eru rangar upplýsingar skráðar um þig
Í báðum tilfellum er best að hafa samband við umsjónaraðila hópsins og biðja þá um að bæta þér við listann (1) eða uppfæra þínar upplýsingar, í flestum tilfellum er það rangt símanúmer (2).
Það er einnig hægt að senda okkur línu á spara@spara.is.
Annars getur verið að hópurinn sé einfaldlega ekki á Spara! Það væri lítið mál að bæta honum við, sendu okkur línu á spara@spara.is hvaða hóp þig langar til að sjá á Spara og við setjum okkur í samband við hópinn.
Svo hjálpar það helling ef þú spyrð hópinn um að fara á Spara.
Hvað er munurinn á tilboðum?
Á Spara eru 3 tegundir af tilboðum:
- Almenn tilboð, sem eru aðgengileg öllum notendum
- Sértilboð, sem eru aðgengileg félagsfólki þeirra hópa sem hafa tilboðið
- Einkatilboð, sem eru aðeins aðgengileg einum hóp og félagsfólki þess
Ég vil koma mínum hóp á Spara
Og við viljum fá þinn hóp á Spara! Ef þú ert umsjónaraðili af einhverjum hóp sendu okkur lína á spara@spara.is og við setjum okkur í samband við þig hið snarasta.
Ef þú ert ekki umsjónaraðili erum við samt alltaf til í að fá ábendingar um hópa sem við getum bætt við.
Hvernig eru mínar upplýsingar notaðar?
Þínar persónuupplýsingar eru eingöngu notaðar til þess að sjá í hvaða hóp þú tilheyrir. Aðrar upplýsingar sem við deilum með okkar viðskiptavinum eru fjöldi virkjana og þess háttar en þó aldrei ef að gögn eru að einhverju leyti persónugreinanleg.
Viljir þú vita meira er hægt að glöggva sig á Persónuverndarstefnu Spara hér
Eru þið með persónuverndarstefnu?
Hópar
Af hverju ætti ég að vera með minn hóp á Spara?
Það eru þónokkrar frábærar ástæður fyrir því en hér eru nokkrar þeirra
- Það gerir líf umsjónaraðilahópa mun auðveldara við allt utan um hald og við að afla tilboða
- Gerir öll vildarkjör hópsins mun aðgengilegri fyrir félaga sem af sama skapi eykur notkun þeirra
- Þegar vildarkjörin erum á einhverri undirsíðu af undirsíðu þá nenna svo fáir að nota þau
- Með aukinni notkun ertu að Spara þínum félögum meiri pening!
- Þú færð samstundis fleiri tilboð fyrir þinn hóp
Hvað get ég verið með mörg tilboð?
Hvað get ég verið með marga notendur?
Get ég verið með meira en 1 hóp?
Hverjir stýra hópunum á Spara?
Geta margir stýrt sama hóp?
Get ég verið með félagsskírteini?
Er hægt að breyta félagsskírteininu?
Hvernig breyti ég um mynd fyrir minn hóp?
Get ég breytt nafninu?
Eru upplýsingar félaga hópsins öruggar?
Er hægt að vera með sjálfvirka uppfærslu á félagalista hópsins?
Fæ ég að velja tilboð?
Vörumerki
Hvað kostar fyrir mig að vera á Spara?
Af hverju kostar að gefa tilboð?
Hvað get ég verið mörg tilboð?
Hvernig set ég inn tilboð?
Ég vil bara gefa einum hóp tilboð, þarf ég að vera með aðgang?
Hvaða virkjunarleiðir/tilboðsleiðir eru í boði?
Það eru ólíkar virkjunarleiðir og ólíkar tilboðsleiðir
- Prósentuafsláttur
- Krónuafsláttur
- 2 fyrir 1
- Tilkynning
- Frítt
- Virkja á staðnum
- Niðurtalning
- QR kóði
- Strikamerki
- Virkja í gegnum vefsíðu
- Með eða án afsláttarkóða
- Hafa samband
- Tölvupóstur
- Hringja
- Takmarkaður fjöldi
- X margar virkjanir í boði