Fyrir hópa
Sparaðu tíma, vinnu og bras við að finna tilboð og vildarkjör fyrir þína félaga. Kemur þeim fyrir í geggjuðu appi og einfaldar málið. Allir græða!
„Halló, er markaðsstjórinn við?“
Fer allt of mikill tími í að finna afslætti fyrir meðlimi? Spara græjar ný tilboð fyrir hópinn við innkomu og svo er fullt af allskonar fyrirtækjum sem vilja gefa þínum hóp tilboð!

- Auðvelt að bæta við nýjum tilboðum
- Tilboðin í notendavænu appi
- Sparið ykkur tíma, vinnu og bras



„Eru þau með afslátt hjá okkur?“
Er það flókið að halda utanum vildarkjörin þannig að allir séu upplýstir? Spara reddar þessu með rafrænum félagaskírteinum og notendavænu appi þar sem auðvelt er að virkja tilboðin
- Fjölbreytt og regluleg tilboð frá vörumerkjum
- Einfalt að uppfæra meðlimi
- Margfalt betri upplifun félaga
Ekkert bras
- Rafræn félagaskírteini
- Meira úrval tilboða
- Sjálfvirk uppfærsla félagalista
- Spara harkar tilboð fyrir ykkur
Verðskrá
Allir geta fengið að prófa Spara frítt og án skuldbindingar í 3 mánuði!
- Frí prufuáskrift: Allir hópar geta prófað Spara frítt í 3 mánuði án nokkurrar skuldbindingar.
- Grunnur: Fyrir aðeins 9.900 kr. á mánuði, auk VSK, færð þú aðgang að kerfinu og getur uppfyllt helstu þarfir hópsins. Í Grunn er hægt að hafa allt að 100 notendur og 20 tilboð.
- Ekkert bras: Viltu láta sjá um þetta fyrir þig? Hafa fleiri félaga og tilboð? Spara getur séð um að finna tilboðsgjafa og vildarkjör. Tengt okkur við ykkar félagakerfi, boðið rafræn félagaskírteini og margt fleira svo þú getir einbeitt þér að því sem skiptir máli! Hafðu samband og við gerum þér tilboð.
Hafðu samband
Við þjónustum stóra sem smáa hópa og erum sérfræðingar í að bjóða meðlimum hópa frábæra notendaupplifun.